Íslandsmót unglinga 2022 í höggleik: 14 ára og yngri – rástímar, staða og úrslit

Íslandsmót unglinga í höggleik 14 ára og yngri fer fram á Setbergsvelli dagna 11.-13. ágúst 2022 hjá Golfklúbbnum Setbergi. Alls eru 79 keppendur skráðir til leiks. Þeir koma frá 10 klúbbum. GKG er með flesta keppendur eða 24 alls og Keilir kemur þar næst með 19 keppendur. Keppt er í tveimur aldursflokkum; flokki 12 ára … Halda áfram að lesa: Íslandsmót unglinga 2022 í höggleik: 14 ára og yngri – rástímar, staða og úrslit