Íslandsmót 2020 – rástímar, staða, myndir og ýmsar upplýsingar

Íslandsmótið í golfi fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 6.-9. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsmótið fer fram á Hlíðavelli hjá GM. Keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki í 79. sinn og í 54. sinn í kvennaflokki.  Í þessari frétt eru helstu upplýsingar um Íslandsmótið og þessi frétt verður uppfærð á … Continue reading Íslandsmót 2020 – rástímar, staða, myndir og ýmsar upplýsingar