Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins. Þessi viðurkenning var veitt í fyrsta sinn árið 2014 og er Reynir því fimmti einstaklingurinn sem fær sæmdarheitið sjálfboðaliði ársins í golfhreyfingunni. Reynir Pétursson er einstakur sem félagsmaður í Golfklúbbi Ísafjarðar. Við erum afar stolt að hafa Reyni í okkar röðum … Halda áfram að lesa: Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018