Í beinni: Securitas-mótið – Íslandsmótið í holukeppni á Garðavelli
Rúnar Arnórsson, GK, og Saga Traustadóttir, GR, eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2019. Securitas-mótinu lauk í dag á Garðavelli. Rúnar lagði Ólaf Björn Loftsson, GKG, í úrslitaleik og Saga lagði Ragnhildi Kristinsdóttur, GR, á fyrstu holu í bráðabana. Um var að ræða þriðja mótið af alls fimm á Mótaröð þeirra bestu á keppnistímabilinu 2019. Rúnar og … Halda áfram að lesa: Í beinni: Securitas-mótið – Íslandsmótið í holukeppni á Garðavelli
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn