Hulda Bjarnadóttir kjörin forseti GSÍ

Hulda Bjarnadóttir var í dag kjörin forseti Golfsambands Íslands á þingi GSÍ sem fór fram á Fosshótelinu í Reykjavík. Alls buðu 11 einstaklingar sig fram til stjórnarkjörs en stjórn GSÍ skal samkvæmt lögum GSÍ skipuð 11 mönnum. Golfþingið var vel sótt og mörg mál til umræðu. Rekstraráætlun golfsambandsins gerði ráð fyrir lítilsháttar hagnaði á árinu … Halda áfram að lesa: Hulda Bjarnadóttir kjörin forseti GSÍ