Haraldur Franklín stefnir á efstu 10 sæti HotelPlanner Tour

Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús hefur tímabil sitt á HotelPlanner Tour mótaröðinni seinna í vikunni á SDC Open í Suður-Afríku. Aðspurður segist hann spenntur fyrir komandi tímabili. Byggir ofan á öflugt gengi síðasta árs Haraldur hóf árið 2025 með takmarkaðan þátttökurétt á mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Hann nýtti sín tækifæri vel … Halda áfram að lesa: Haraldur Franklín stefnir á efstu 10 sæti HotelPlanner Tour