Hákon fagnaði sigri í karlaflokki í Hvaleyrarbikarnum

Hákon Örn Magnússon, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag eftir nokkrar sviptingar. Hákon lék holurnar 36 á samtals fjórum höggum undir pari. Er þetta í fyrsta skipti sem heimamenn í Keili missa bikarinn í karlaflokki út úr bænum en mótið hóf göngu sína sem stigamót á mótaröð GSÍ … Halda áfram að lesa: Hákon fagnaði sigri í karlaflokki í Hvaleyrarbikarnum