Gunnlaugur Árni vinnur sitt annað mót í bandaríska háskólagolfinu
Íslenski landsliðskylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson stóð uppi sem sigurvegari á Fallen Oak Collegiate Invitational mótinu í bandaríska háskólagolfinu í kvöld. Þetta er annar sigur Gunnlaugs undir merkjum LSU, en ungstirnið hefur hafið tímabilið af miklum krafti. Sex af tuttugu sterkustu skólum landsins mættu til leiks og margir af bestu áhugakylfingum heims voru á meðal keppenda. … Halda áfram að lesa: Gunnlaugur Árni vinnur sitt annað mót í bandaríska háskólagolfinu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn