Gunnlaugur Árni annar í Illinois

Íslenski landsliðskylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson endaði annar í Jackson T. Stephens Cup sem fram fór í Illinois í gær. Í mótið, sem sýnt var á Golf Channel, mættu sex af sterkari skólum háskólagolfsins. Smelltu hér til að sjá úrslit mótsins: Gunnlaugur lék hringina þrjá á 72-64-69 og lauk leik á fimm höggum undir pari í … Halda áfram að lesa: Gunnlaugur Árni annar í Illinois