Fjórir fengu gullmerki GSÍ – Viktor Elvar sjálfboðaliði ársins

Fjórir aðilar fengu gullmerki Golfsambandsins fyrir störf sín og vinnu í þágu golfíþróttarinnar á þingi Golfsambandsins sem fram fór á laugardaginn. Þau sem fengu gullmerkið eru Páll Ketilsson, Gylfi Kristinsson, Bergþóra Sigmundsdóttir og Hörður Þorsteinsson. Páll var ritstjóri Golf á Íslandi í 14 ár og sagði Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ að fáir aðilar hefðu … Halda áfram að lesa: Fjórir fengu gullmerki GSÍ – Viktor Elvar sjálfboðaliði ársins