Fjölmargir slógu í gegn á vel heppnuðum golfdegi á Vesturlandi með GSÍ, KPMG og PGA

„Golfdagurinn á Vesturlandi“ fór fram s.l. fimmtudag þar sem að gestum var boðið upp á skemmtilega kynningu á golfíþróttinni undir handleiðslu PGA kennara. Viðburðurinn fór fram á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi. Golfdagurinn á Vesturlandi var fyrsti hlutinn í samstarfsverkefni GSÍ, KPMG, PGA, R&A en slíkir dagar verða haldnir víðsvegar um landið á næstu … Halda áfram að lesa: Fjölmargir slógu í gegn á vel heppnuðum golfdegi á Vesturlandi með GSÍ, KPMG og PGA