Draumahöggið á Nesinu fer fram 5. september 2020 – Mercedes-Benz bifreið í verðlaun

Draumahöggið á Nesinu fer fram 5. september n.k. og er þetta í annað sinn sem þessi viðburður fer fram. Þátttöku rétt eiga þeir einir sem fóru holu í höggi eftir 1. sept 2019 til 31. ágúst og eru réttilega skráðir hjá Einherjaklúbbnum. 137 hæfileikaríkum kylfingum sem allir hafa farið holu í höggi á þessu tímabili er … Halda áfram að lesa: Draumahöggið á Nesinu fer fram 5. september 2020 – Mercedes-Benz bifreið í verðlaun