Bjarki endaði í 7. sæti á atvinnumóti í Póllandi á Nordic Golf League

Alls tóku sjö keppendur sem tengjast íslenskum golfklúbbum þátt á Sand Valley meistaramótinu sem fór fram dagana 11.-13. apríl á samnefndum velli í Póllandi. Mótið var hluti af Nordic Golf League sem er í þriðja efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í karlaflokki í Evrópu.  Mótið var annað af þremur sem fram fer á þessum golfvelli á næstu … Halda áfram að lesa: Bjarki endaði í 7. sæti á atvinnumóti í Póllandi á Nordic Golf League