Akureyringurinn „Mummi Lár“ sjálfboðaliði ársins 2016

Guðmundur E. Lárusson, félagi í Golfklúbbi Akureyrar, fékk viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins á formannafundi GSÍ sem fram fór á Selfossi 12. nóvember s.l. Guðmundur er betur þekktur sem Mummi Lár á Akureyri og var hann mjög virkur í sjálfboðaliðastarfinu sem unnið var í aðdraganda Íslandsmótsins í golfi sem fram fór með glæsibrag á Jaðarsvelli sumarið … Halda áfram að lesa: Akureyringurinn „Mummi Lár“ sjálfboðaliði ársins 2016