Auglýsing

Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fer fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí.

Alls eru 144 keppendur skráðir til leiks og er mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis er framkvæmdaraðili mótsins.

Leikfyrirkomulag keppninnar er höggleikur, 18 holur á dag.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs eru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum.

Keppendur í mótinu koma frá 13 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu.

Flestir eru frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eða 41 alls, þar á eftir koma Golfklúbbur Reykjavíkur með 23 keppendur og Golfklúbbur Mosfellsbæjar er með 21 keppenda, þar af 16 stúlkur.

KlúbburDrengirStúlkurSamtals
Golfklúbbbur Kópavogs og Garðabæjar291241
Golfklúbbur Reykjavíkur131023
Golfklúbbur Mosfellsbæjar51621
Golfklúbburinn Keilir16319
Golfklúbbur Akureyrar11314
Golfklúbburinn Leynir527
Nesklúbburinn707
Golfklúbbur Selfoss314
Golfklúbbur Suðurnesja213
Golfklúbbur Ísafjarðar202
Golfklúbbur Skagafjarðar101
Golfklúbbur Vestmannaeyja101
Golfklúbburinn Hamar Dalvík101
9648144

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ