Site icon Golfsamband Íslands

Styrkir stjórnvalda til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna COVID-19 – Framlengdur umsóknarfrestur

Íþróttahreyfingin og covid

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur falið Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands að halda utan um umsóknarferli um stuðning við íþrótta- og æskulýðshreyfinguna vegna afleiðinga heimsfaraldurs COVID-19 sem samþykkt var í ríkisstjórn 8. apríl 2022. Samþykkt var að veita allt af 500 m.kr. að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 16. ágúst 2022.

Helstu áherslur og skilyrði fyrir styrkveitingu eru þessi

Úthlutunaráherslur sem samstarfhópur ráðuneytanna hefur samþykkt taka mið af eftirtöldum atriðum:

Umsóknir uppfylli auk þess eftirtalin skilyrði:

Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst 2022 (athugið breytta dagsetningu) og skulu umsóknir sendast á netfangið umsokn_c19@isi.is

Á þeim degi þurfa fullunnar umsóknir eða drög að umsóknum að hafa borist. Fyrir þá sem skila inn drögum að umsóknum (þ.e. þar sem vantar einhver fylgiskjöl eða undirskriftir) verður boðið upp á að sækja um viðbótarfrest. Lengd þess frest getur verið mismunandi eftir þörfum umsóknaraðila.

Til að einfalda umsóknirnar er óskað eftir því að umsóknir berist á sérstöku eyðublaði sem er hér að neðan. Umsóknaraðili þarf að prenta út eyðublaðið, undirrita samkvæmt leiðbeiningum hér að ofan, skanna inn og senda með tölvupósti, ásamt fylgigögnum.

EYÐUBLAÐ VEGNA UMSÓKNAR –  2022

GLÆRUR FRÁ UPPLÝSINGAFUNDI RÁÐHERRA 5.JÚLÍ 2022

Exit mobile version