Site icon Golfsamband Íslands

Spánn, Þýskaland, England og Sviss eiga möguleika á EM titlinum

#elatc2016 #EM2016

Frá teighöggi á 6. braut á Urriðavelli á EM. Mynd/seth@golf.is

Það er ljóst hvaða fjórar þjóðir eiga möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar á Evrópumóti kvennalandsliða á Urriðavelli. Átta liða úrslitin fóru fram í dag og voru margar viðureignir gríðarlega spennandi.

Lokastaðan í 8-liða úrslitum: 

Úrslit urðu eftirfarandi:
Spánn – Finnland 4/3
Þýskaland – Danmörk 4 ½ – 2 ½
England – Svíþjóð 4/3
Sviss – Noregur 4 ½ – 2 ½

Í undanúrslitum mætast
Spánn – Þýskaland
England – Sviss

Í keppni um 5.-8. sæti mætast:
Finnland – Danmörk
Svíþjóð – Noregur

Exit mobile version