Golfsamband Íslands

Kylfingar nýttu sér veðurblíðuna og léku golf víðsvegar um landið

Kylfingar landsins hafa nýtt sér óvenjulegt veðurfar að undanförnu og leikið golf við fínar aðstæður víðsvegar um landið.

Hlýtt loft hefur verið yfir landinu og eru margir golfvellir landsins iðagrænir og útlitið er gott varðandi golfsumarið 2017.

Á kylfingur.is er myndband sem segir alla söguna af ástandinu á Hólmsvelli í Leiru. Einnig eru myndir frá Grænanesvelli í Neskaupstað og Sandgerði.

Screen Shot 2017-02-13 at 8.37.07 AM
Frá Hólmsvelli í Leiru, 5. febrúar.
Hólmsvöllur í Leiru 5. febrúar.
Hólmsvöllur í Leiru 5. febrúar.
Frá Kirkjubólsvelli í Sandgerði helgina 11.-12. febrúar.
Frá Grænanesvelli í Neskaupstað helgina 11.-12. febrúar.

Frá Grænanesvelli í Neskaupstað helgina 11.-12. febrúar.

 

Exit mobile version