Golfsamband Íslands

Símamótið: Heiða með eitt högg í forskot fyrir lokahringinn

Heiða Guðnadóttir á 15. flöt á Hlíðavelli í dag. Mynd/seth@golf.is

Heiða Guðnadóttir úr GM er efst fyrir lokahringinn í kvennaflokki á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Heiða lék á -2 í dag sem er frábær árangur en hún er einu höggi betri en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sem hefur titil að verja á þessu móti.

Heiða og Guðrún eru með gott forskot á næstu keppendur en Helga Einarsdóttir úr GK er í þriðja sæti á +9.

Aðstæður á Hlíðavelli eru frábærar og veðrið hefur leikið við keppendur.

Staðan á mótinu:

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK slær hér á 15. teig á Hlíðavelli í dag. Mynd/seth/golf.is
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK slær hér á 15 teig á Hlíðavelli í dag Myndsethgolfis

 

Helga Kristín Einarsdóttir úr GK slær hér á 16 braut á Hlíðavelli í dag Myndsethgolfis
Exit mobile version