Golfsamband Íslands

Guðrún Brá og Sverrir Íslandsmeistarar í holukeppni 2021

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Sverrir Haraldsson. Mynd: seth@golf.is

Sverrir Haraldsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2021. Þetta er í fyrsta sinn sem Sverrir fagnar sigri á þessu Íslandsmóti. Guðrún Brá hefur einu sinni áður sigrað á Íslandsmótinu í holukeppni – árið 2017.

Smelltu hér fyrir úrslit mótsins og ýmsar aðrar upplýsingar eru í þessari frétt:

Lokastaðan í karlaflokki:
1. Sverrir Haraldsson, GM
2. Lárus Ingi Antonsson, GA
3. Andri Þór Björnsson, GR
4. Andri Már Óskarsson, GOS

Lokastaðan í kvennaflokki:
1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2. Eva Karen Björnsdóttir, GR
3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
4. Helga Signý Pálsdóttir, GR

<strong>Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Sverrir Haraldsson Myndsethgolfisa<strong>
<strong>Frá vinstri Andri Þór Björnsson Sverrir Haraldsson Lárus Ingi Antonsson Myndsethgolfis<strong>
<strong>Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Myndsethgolfis<strong>
<strong>Sverrir Haraldsson Myndsethgolfis<strong>
<strong>Frá vinstri Hulda Clara Gestsdóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Eva Karen Björnsdóttir <strong>

Íslandsmeistarar í holukeppni frá upphafi:

Karlaflokkur:

Kvennaflokkur:

Exit mobile version