Golfsamband Íslands

GSÍ skilaði 3,5 milljóna kr. hagnaði árið 2018

Rekstraráætlun golfsambandsins  á árinu 2018 gerði ráð fyrir um 3,5 milljóna króna hagnaði á árinu og stóðust þær áætlanir. Þetta kom fram á formannafundi GSÍ sem fram fer í Grindavík.

Heildarvelta sambandsins var tæpar 200 milljónir króna, samanborið við 187 milljónir króna árið 2017. Það felur í sér um 12 milljóna króna veltuaukningu milli ára, sem aðallega má rekja til aukinna framlaga úr afrekssjóði ÍSÍ.

Nánar í árskýrslu GSÍ 2018:

Exit mobile version