Golfsamband Íslands

Golfreglur 2019: Slóstu vindhögg á teignum?

Árni Freyr Hallgrímsson, GR

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Ef svo illa vill til að bolti þinn er enn innan teigsins eftir upphafshöggið gilda áfram sömu reglur og fyrir upphafshöggið.

Þú mátt þá færa boltann innan teigsins, tía boltann upp og svo framvegis, án vítis.

Sjá reglu 6.2

Exit mobile version