Golfsamband Íslands

Golfreglur 2019: Að leika bolta úr glompu

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Reglurnar um að slá högg úr glompum hafa verið rýmkaðar.

Nú máttu t.d. fjarlægja alla lausung í glompu, þótt bolti þinn liggi í glompunni. Þú þarft samt að fara varlega því þú færð víti ef boltinn hreyfist við að fjarlægja lausungina.

Almennt má segja að nú gildi sömu reglur um högg úr glompum og af öðrum svæðum vallarins, með eftirfarandi undantekningum:

Sjá reglu 12.2

Exit mobile version