Golfsamband Íslands

Frábært skor á Íslandsbankamótaröðinni á Húsatóftavelli

Íslandsbankamótaröðin

Fimmta og næsta síðasta mót ársins 2016 á Íslandsbankamótaröð yngri kylfinga fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina. Veðrið lék við keppendur sem voru rétt um 130 og að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.

Skorið hjá mörgum keppendum var frábært en allir keppendur í strákaflokki léku frá sömu teigum og það sama var uppi á teningnum hjá stúlkunum. Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG, sem er 14 ára gamall, lék til að mynda á -5 á fyrsta keppnisdeginum í sínum flokki eða 65 höggum. Andrea Ásgrímsdóttir úr GA, sem er einnig 14 ára gömul, lék á 69 höggum eða -1 á laugardaginn. Þau fögnuðu bæði sigri í sínum flokkum og var þetta fimmta mótið í röð sem Sigurður vinnur á Íslandsbankamótaröðinni.

Sverrir Haraldsson úr GM lék frábært golf á lokahringnum og tryggði sér sigur á -2 samtals í flokki 15-16 ára.

Henning Darri Þórðarson úr GK og Kristján Benedikt Sveinsson úr GA léku bráðaba um sigurinn í flokki 17-18 ára. Þeir léku báðir samtals á -3 á þremur keppnisdögum. Henning Darri fékk fugl á fyrstu holunni og tryggði sér sigur á meðan Kristján fékk par.
Herdís Lilja Þórðadóttir úr GKG gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 18. brautinni á lokahringnum. Hún endaði í öðru sæti á eftir Zusanna Korpak frá GS í flokki 15-16 ára.

15-16 ára:

1. Sverrir Haraldsson, GM (71-67) 138 högg -2
2. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (73-72) 145 högg +5
3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (72-74) 146 högg +6
4.-6. Jón Gunnarsson, GKG (78-72) 150 högg +10
4.-6. Kristófer Karl Karlsson, GM (73-77) 150 högg +10
4.-6. Andri Már Guðmundsson, GM (74-76) 150 högg +10
7. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV (71-80) 151 högg +11
8.-9. Daníel İ́sak Steinarsson, GK (77-75) 152 högg +12
8.-9. Ingvar Andri Magnússon, GR (77-75) 152 högg +12
10.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (80-74) 154 högg +14
10.-11. Birkir Orri Viðarsson, GS (76-78) 154 högg +14

1. Zuzanna Korpak, GS (71-80) 151 högg +11
2. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG (82-73) 155 högg +15
3. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (76-79) 155 högg +15
4. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (78-81) 159 högg +19
5. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (82-84) 166 högg +26

Sigurður Blumenstein, Sverrir Haraldsson og Ragnar Már Ríkharðsson.
Sigurður Blumenstein, Sverrir Haraldsson og Ragnar Már Ríkharðsson.
Hólmfríður Einarsdóttir frá Íslandsbanka, Amanda Guðrún Bjarnadóttir, Zusanna Korpak og Herdís Lilja Þórðardóttir.

17-18 ára:
1. Henning Darri Þórðarson, GK (70-71-66) 207 högg -3
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (72-68-67) 207 högg -3
3. Hlynur Bergsson, GKG (72-69-68) 209 högg -1
4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (67-72-71) 210 högg
5. Jóhannes Guðmundsson, GR (66-72-73) 211 högg +1
6. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (72-70-71) 213 högg +3
7. Aron Skúli Ingason, GM (70-76-68) 214 högg +4
8. Axel Fannar Elvarsson, GL (74-68-77) 219 högg +9
9.-10. Andri Páll Ásgeirsson, GK (75-74-71) 220 högg +10
9.-10. Gunnar Blöndahl Guðmundsson, GKG (69-73-78) 220 +10

1. Ólöf María Einarsdóttir, GM (73-71-72) 216 högg +6
2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (72-73-78) 223 högg +13
3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (71-74-86) 231 högg +21
4. Kristín María Þorsteinsdóttir, GM (84-78-81) 243 högg +33

Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Hlynur Bergsson, Henning Darri Þórðarson og Kristján Benedikt Sveinsson.
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Eva Karen Björnsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Arna Rún Kristjánsdóttir.

14 og yngri:

1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (65-70) 135 högg -5
2. Böðvar Bragi Pálsson, GR (76-71) 147 högg +7
3.-4. Tómas Eiríksson, GR (70-81) 151 högg +11
3.-4. Lárus Ingi Antonsson, GA (72-79) 151 högg +11
5. Kristján Jökull Marinósson, GS (78-77) 155 högg +15
6.-7. Sveinn Andri Sigurpálsson, GM (81-76) 157 högg +17
6.-7. Pétur Sigurdór Pálsson, GOS (75-82) 157 högg +17
8.-9 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (76-83) 159 högg +19
8.-9. Ísak Örn Elvarsson, GL (80-79) 159 högg +19
10. Björn Viktor Viktorsson, GL (83-80) 163 +23

1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (69-76) 145 högg +5
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (73-75) 148 högg +8
3. Kinga Korpak, GS (75-75) 150 högg +10
4. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (74-83) 157 högg +17
5. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR (83-87) 170 högg +30

Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Tómas Eiríksson, Lárus Ingi Antonsson, Sigurður Arnar Garðarsson og Böðvar Bragi Pálsson.
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir. Á myndina vantar Kingu Korpak.



Exit mobile version