Golfsamband Íslands

Formannafundur 2016 fer fram á Selfossi 12. nóvember

Frá formannafundi í Borgarnesi 2014.

Formannafundur Golfsambands Íslands 2016 verður haldinn á Hótel Selfossi þann 12. nóvember næstkomandi.

Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum GSÍ.

gsí_logo

Exit mobile version