Site icon Golfsamband Íslands

EM pilta, tap gegn Frökkum

Íslenska piltalandsliðið tapaði leik sínum geng frökkum 3/2 í annar umferð í holukeppninni á Evrópumóti piltalandsliða sem fram fer í Noregi.   „Við töpuðum 3-2 fyrir Frökkum, seinasti leikurinn fór i bráðabana! So close en strákarnir flottir.“ sagði Úlfar Jónsson. íslenska liðið mætir Belgum á morgun í leik um 11. sætið.

Kristófer Orri Þórðarson, GKG tapaði 3/2. Aron Júlíusson, GKG sigraði örugglega sinn leik 6/4. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG sigraði sinn leik eftir bráðabana.  Fannar Ingi Steingrímsson GHG, tapaði eftir bráðabana. Henning Darri Þórðarson, GK tapaði 4/3.

Hér er hægt að skoða stöðuna.

Exit mobile version