Auglýsing

Fyrsta mót tímabilsins á Áskorendamótaröð barna og unglinga fór fram hjá Nesklúbbnum 28. maí 2022. Keppt var í fjórum aldursflokkum og tóku 62 leikmenn þátt. Nesklúbburinn var framkvæmdaraðili mótsins. Mótið heppnaðist mjög vel og voru aðstæður á keppnisdeginum glimrandi góðar.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.

10 ára og yngri:

Stúlkur:

1. Þórey Berta Arnarsdóttir, NK 50 högg
2. Eiríka Malaika Stefánsdóttir, GM 50 högg
3. Elvar Rún Rafnsdóttir, GM 64 högg

Drengir:


1. Leifur Hrafn Arnarsson, NK 48 högg
2. Kolfinnnur Skuggi Ævarsson, 49 högg
3. Hilmar Árni Pétursson, NK 53 högg

12 ára og yngri:

Stúlkur

1. Ragnar Lára Ragnarsdóttir, GR 43 högg
2. Ragnheiður I. Guðjónsdóttir, NK 52 högg
3. Júlía Karitas Guðmunsdóttir, NK 55 högg

Drengir:


1. Skarphéðinn Egill Þórisson, NK 42 högg
2. Emil Máni Lúðvíksson, GKG 49 högg
3. Ásgeir Páll Baldursson, GM 50 högg
3. Helgi Dagur Hannesson, GR 50 högg

13-14 ára


Stúlkur:


1. María Kristín Elísdóttir, GKG 50 högg
2. Viktoría Vala Hrafnsdóttir, GL 55 högg
3. Elísabet Jónsdóttir, GM 57 högg

Drengir


1. Alex Bjarki Þórisson, GKG 45 högg
2. Birgir Örn Arnarsson, NK 46 högg
3. Pétur Orri Þórðarson, NK 49 högg

15-18 ára


Stúlkur:


1. Sara Pálsdóttir, NK 50 högg
2. Ísabella Björt Þórisdóttir, GM 51 högg


Drengir:


1. Gunnar Jarl Sveinsson, NK 46 högg
2. Haukur Thor Hauksson, NK 53 högg
3. Arnar Dagur Jónsson, GM 55 högg

Leikfyrirkomulag mótaraðarinnar er eftir alþjóðlegri fyrirmynd mótaraðar fyrir ungra kylfinga. Þessi mótaröð er hugsuð sem fyrstu skref og stuðningur við keppnisþátttöku ungra kylfinga. Markmiðið er að hafa gaman og aðaláherslan lögð á að læra leikinn og mismunandi leikform hans. Þjálfarar, liðstjórar og foreldrar eru hvattir til þess að taka virkan þátt í að gera þessi mót sem skemmtilegust fyrir þátttakendur með leiðbeinandi og jákvæðu hugarfari í kringum mótin.

Keppendur mótsins komu frá 7 mismunandi klúbbum, og flestir frá Nesklúbbnum eða 17 alls. Golfklúbbur Mosfellsbæjar er með 14 keppendur og Golfklúbburinn Keilir er með 11 keppendur.

KlúbburDrengirStúlkurSamtals
Golfklúbbbur Kópavogs og Garðabæjar628
Golfklúbbur Reykjavíkur527
Golfklúbbur Mosfellsbæjar9514
Golfklúbburinn Keilir7411
Golfklúbburinn Leynir112
Nesklúbburinn12517
Golfklúbbur Suðurnesja112
Golfklúbbur Álftaness101
422062

Smelltu hér fyrir myndasafn frá mótinu:


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ