Mitt Golf

©2025

Útgáfa 1.9

Appið er samvinnuverkefni GSÍ, GolfBox og DGU.

fyrir

merki GSÍ

Þetta er fyrsta útgáfa af nýju appi Golfsambands Íslands (GSÍ) sem hefur verið þróað í nánu samstarfi við GolfBox og Danska Golfsambandið.

Appið er þjónustað af GolfBox og hýst á þeirra netþjónum.

Appið er hannað sem stafræn miðstöð fyrir íslenska kylfinga sem auðveldar þeim aðgang að forgjafarbreytingum, yfirliti yfir mót og rástímabókanir o.fl.

Golfsamband Íslands (GSÍ)

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ