Site Logo
Uppskeruhátíð GSÍ - 2014

Uppskeruhátíð GSÍ - 2014

Uppskeruhátíð GSÍ og samstarfsaðila GSÍ fór fram í húsakynnum Íslandsbanka á Kirkjusandi í gær, 30. september. Stigameistarar Íslandsbankamótaraðar unglinga og Áskorendamótaraðarinnar voru krýndir og síðan fengu efstu kylfingarnir á Eimskipsmótaröðinni viðurkenningu. Stigameistari karla varð Kristján Einarsson GKj og hlaut hann jafnframt Júlíusarbikarinn, en hann er veittur þeim kylfingi sem er með lægsta meðalskor á mótaröðinni. Í kvennaflokki ...

Lesa

Fleiri fréttir

Fleiri fréttir

Klúbbafréttir

Opið mót !

Opið mót !

GVSGVS heldur opið Haustmót laugardaginn 4 okt. 18 holu punktamót, nándarverðlaun á 3 /12 braut. Glæsileg verðlaun frá Bláa lóninu....

Styrktarmót Elísabetar

GSGElísabet hefur verið inn og út af heilbrigðisstofnunum vegna sjúkdóms sem liggur ekki fyrir enn sem komið er. GSG ætlar að láta þátttökugjald í Stigam...

Gulir glærir og glaðir - Úrslit

GGNú liggja staðfest úrslit fyrir í Gulir glærir og glaðir, þegar átti að slá inn síðustu skorkortunum í gær þá bilaði golf.is og því var ekki hægt að s...

Securitas

Golfvellir á Íslandi